
"Einar er skilvirkur fagmaður, með frábært auga fyrir myndbandagerð og ekki skaðar hvað hann er skemmtilegur." Ingimar Bjarni Sverrisson
Hérna má sjá valin myndbönd af fyrri vinnu sem ég hef gert. Það er hægt að ýta á myndirnar til að fá frekari upplýsingar um verkefnin.

Hellt upp á kaffi í mosaþöktu hrauni á Reykjanesinu, Feast in the Wild. 2024

Síðasti Bóksalinn eftir Ingimar Bjarna Sverrisson, Kynningarmyndband. 2024

Tekið upp á síma. Götumatur í litlum bæ í Skotlandi sem heitir Oban. 2024

Ingimar Bjarni Sverrisson rithöfundur
Nokkur myndbönd til að kynna bókina Síðasta Bóksalann eftir Ingimar Bjarna Sverrisson á hópfjármögnunarsíðunni Karolinafund. 2024
![]()
Skool Beans Café í Vík í Mýrdal
Viðtal við Holly Keyes eigenda kaffihússins Skool Beans. Sem lítið kaffihús í gömlum amerískum skólastrætó í Vík í Mýrdal. 2023

Guðrún Helga Halldórsdóttir eigandi verslunarinnar Nakano
Nakano er lítil og kósý gjafavöruverslun staðsett bakatil á Grensásvegi 16, 2. hæð. Þau sérhæfa sig í gjafavöru og ritföng frá Japan. 2024

Ég að baka pizzasnúða úti með Feast in the Wild
Feast in the Wild er annað verkefni sem ég hef þar sem ég elda gómsætan mat í náttúrunni. Það var í gegnum það sem ég fékk áhuga að gera myndbönd. 2024
© Einar Sveinn Westlund 2025